STATE Energy drykkirnir innihalda koffein, tárín og níasín en auk þess einnig B6 og B12 vítamín sem hjálpa til við að draga úr þreytu auk Palatinose/Isomaltulose sem tryggir hægari hækkun blóðsykurs en venjulegur hvítur sykur. STATE inniheldur auk þess 300 mg af þykkni úr náttúrulegu grænu tei.