Kreatín 300g

Vörunúmer 00011
2.900 kr.
Á lager
1
Vörulýsing

Kreatín monohydrate duft

Hreint micronized kreatín


Þú getur aldrei fengið 100% hreint kreatín en þetta kemst eins nálægt því og hægt er. Kreatín duftið er hannað þannig að hægt sé að blanda því saman við t.d. próteinduft. Þess vegna er það bragðlaust eitt og sér.

Um vöruna:

Kreatín er eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið í heiminum í dag. Kreatín er geymt í vöðvunum sem kreatínfosfat sem hjálpar vöðvunum að hámarka afköst í stuttan tíma. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að neysla kreatíns (oftast kreatín mónóhydrate) geti aukið hámarksafköst þeirra sem stunda íþróttagreinar þar sem hámarks áreynsla í stuttan tíma er mikilvæg eins og t.d. spretthlaup, lyftingar, handbolti og fótbolti.

Byrjaðu á því að taka 10-20 grömm á dag í eina viku og taktu svo 3-5 grömm á dag í allt að átta vikur í senn.

Þú getur aldrei fengið 100% hreint kreatín en þetta kemst eins nálægt því og hægt er. Kreatín duftið er hannað þannig að hægt sé að blanda því saman við t.d. próteinduft. Þess vegna er það bragðlaust eitt og sér.

Það á að vera auðvelt

Kreatínduftið er auðuppleysanlegt og hægt að blanda því við mjólk, vatn, safa eða saft. Einnig má blanda því saman við aðrar Functional Nutrition vörur eins og t.d. Whey 100 próteinið.

Hvað á ég að taka mikið?

Við mælum með 3 grömmum á dag. Gjarnan strax eftir æfingu með prótein drykknum þínum. Mikilvægt er að taka ekki meira en ráðlagðan dagskammt.

Geymist þar sem börn ná ekki til.
Notist aðeins eftir ráðleggingar frá lækni af ófrískum konum og börnum yngri en eins ár.
Ekki skal neyta meira en ráðlags dagskammts.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.


Notkunarleiðbeiningar:

Hreint kreatín duft notast sem fæðubótarefni með heilbrigðu mataræði og kemur ekki í stað fjölbreyttrar fæðu. Blandaðu 3 grömmum (1 skeið) i t.d. 240 ml vatn eða safa og drekktu eftir æfingu. Við ráðleggjum að drekka kreatín með Functional Nutrition Whey 100 prótein dufti til að auka upptöku og áhrif. Geymist á svölum og þurrum stað. Ráðlagður dagskammtur eru 3 grömm.Innihald:

L-glutamin (vegansk), BCAA 2:1:1 blanding (L-leucin, L-isoleucin, L-valin) (vegansk), glycin, surhedsregulerende middel (citronsyre), vitamin (ascorbinsyre), antiklumpningsmiddel (siliciumdioxid og calciumsilikat), sødestoffer (sucralose og acesulfamkalium), konsistensmiddel (polydextrose), salt.Næringargildi:


Ráðlagður dagskammtur: 1 skeið (3.0 g.)

Kreatin monohydrate

3.000 mg

Vista þessa vöru