top of page
Search
  • FN

Intra Workout - hvað er það?




Ef þú hefur prófað BCAA duftið frá Functional Nutrition mun þér örugglega líka við EAA – Intra Workoutið. Hér hefur hefðbundið BCAA, sem inniheldur greinóttu amínósýrurnar þrjár, verið útvíkkað.


Og hvað þýðir það?

Það þýðir að í EEA – Intra Workout hafa verið settar átta lífsnauðsynlegar amínósýrur og þrjár auka ekki lífsnauðsynlegar (L-citrullin, L-glutamin og L-arginin). Þannig að þessar þrjár mikilvægu amýnósýrur eru ennþá með en þú færð líka átta auka amínósýrur án þess að það bitni á góða bragðinu. Intra Workoutið inniheldur auk þess þykkni úr grænu tei, er án viðbætts sykurs og vegan.


Hvað eru amínósýrur?

Amínósýrur finnast í próteini. Prótein er í raun byggt upp af þeim og samanstendur af meira en tuttugu mismunandi amínósýrum bæði lífsnauðsynlegum og ekki lífsnauðsynlegum. Líkaminn getur ekki sjálfur framleitt lífsnauðsynlegu amínósýrurnar. Þær þarf hann þess vegna að fá í gegnum fæðuna t.d. kjöt, egg, sojabaunir og aðra próteinríka fæðu.



46 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page