top of page
Search

Grænn orkudrykkur

FN

Updated: Aug 3, 2021



Þessi græni þeytingur er einstakleg hollur og góður. Og það tekur enga stund að útbúa hann.


Innihald:

· 1 banani – vel þroskaður

· 1 skeið Whey 100 vanillu próteinduft frá Functional Nutrition

· 200 g blandað frosið grænt grænmeti (t.d. spínat, grænkál, spergilkál og edamame baunir)

· Vatn eftir smekk m.v. hversu þykkan þú vilt hafa þeytinginn


Það er mikilvægt að bananinn sé nógu þroskaður svo hann geri þeytinginn nægjanlega sætan. Þú getur líka bætt við 1-2 döðlum fyrir auka sætu.


Aðferð:

Öll innihaldsefnin sett í blandara og blandað í ca 30. sek eða þar til allt hefur blandast vel saman.


Gerist ekki einfaldara og hollara!



Höfundur Louise Hastrup Hundal

 
 
 

Comments


Functional Nutrition fréttabréf
Viltu fá góð æfingaráð, upplýsingar um nýjar vörur og tilboð? Skráðu þig þá hér:

Takk fyrir skráninguna!

HAFA SAMBAND

info@functionalnutrition.is

S: 783 3020

Fylgdu okkur á

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page